Seljandinn fær hagnað sinn í hlutfalli við eignarhlut sinn.
Að öðru leyti fer uppgjörið þannig fram að fyrst er greiddur sölukostnaður og fasteignalán og svo er það sem eftir stendur af 80% hlut viðskiptavinarins greitt til hans.
Svaraði þetta spurningunni?
Fannstu ekki svarið sem þú leitaðir að?
Hafðu samband við okkur hér. Þú munt fá samband við einhvern af okkur, við notum ekki chatbots.