Aparta hentar best fyrir fasteignaeigendur sem ætla sér að kaupa hlut fasteignarinnar til baka eða selja eignina áður en samningstíminn rennur út.
Aparta hentar síður ef þú ætlar að selja fasteignina innan skamms tíma, til dæmis innan nokkurra ára. Lausnin er hönnuð fyrir þá sem vilja búa áfram í eigninni til lengri tíma.
Ert með hátt veðhlutfall og lítið eigið fé. Við fjárfestum aðeins í fasteignum þar sem eigandi hefur nægilegt eigið fé, ætlar að halda eigninni eftir að samningstímanum lýkur, en ekki kaupa hlut Aparta til baka. Lausnin okkar byggir á því að þú annaðhvort kaupir hlutinn til baka eða selur eignina þegar samningnum lýkur.
Svaraði þetta spurningunni?
Fannstu ekki svarið sem þú leitaðir að?
Hafðu samband við okkur hér. Þú munt fá samband við einhvern af okkur, við notum ekki chatbots.